Safn: Tjaldaleiga

Tjaldaleigan okkar er með tjöld í mörgum stærðum og gerðum. Hvort sem viðburðurinn er stór eða smár þá erum við með tjald fyrir þig. Tjöldin er hægt að leigja án uppsetningar og einnig með flutningi, uppsetningu og niðurtekt.