Við erum hér til að hjálpa!

Ertu að skipuleggja veislu á Akureyri?

Hvort sem um ræðir afmæli, fermingu, útskrift, brúðkaup eða aðra sérviðburði, þá vitum við að undirbúningurinn getur verið bæði spennandi og krefjandi. Til að auðvelda þér skipulagið höfum við tekið saman yfirlit yfir alla helstu veislusali á Akureyri sem henta fyrir viðburði af ýmsum stærðum og gerðum. Þú getur valið sal eftir fjölda gesta, aðstöðu, staðsetningu og öðru sem skiptir máli fyrir þína veislu.

Að auki höfum við sett saman lista yfir traust og reynslumikil veitingafyrirtæki sem sérhæfa sig í veislum og veita framúrskarandi þjónustu – hvort sem þú vilt fá léttar veitingar, veisluborð eða þriggja rétta matseðil.

Við bjóðum einnig upp á að sjá um alla framkvæmd fyrir þig, ef þú vilt sleppa stressinu og njóta dagsins til fulls. Við getum séð um:

  • Bókun á sal sem hentar þínum viðburði
  • Umsjón með veitingum og þjónustu
  • Samhæfingu við önnur atriði, s.s. skreytingar og tónlist

Hafðu samband við okkur og við finnum bestu lausnina fyrir þig!
Sendu okkur póst á david@vidburdastofa.is og við svörum þér fljótt með tillögur, verð og upplýsingar.

Við hlökkum til að hjálpa þér að gera veisluna þína eftirminnilega!

Salir

StaðurFjöldi á standandi viðburð (hámark)Fjöldi á sitjandi viðburð (hámark)Fjöldi sala/rýma & fermetrafjöldiEldhúsSkjávarpHljóðkerfiPúltHjólastóla aðgengiSími Netfang Heimasíða
Áin veislusalur (Lionsfélagið Hængur)100701 150 m2847 6970 jondada@internet.is www.haengur.is
Boginn Íþróttahús9500 m2Reimar Helgason / reimar@thorsport.is
Bílaklúbbur Akureyrar Félagsheimili5070 m2Kaffivél & kælirSjónvarp 55"Brynjar Kristjánsson / 661 6152 info@ba.is
Berjaya Akureyri Iceland Hotel100Aurora veitingastaður518 1000 akureyri@icehotels.is Berjaya Iceland Hotel
Deiglan (Listagilið)60401kaffivél & ískápurYesNoYesYes8953345 gilfelag@listagil.is www.listagil.is
Eyja vínstofa og bistro70402 Mysa 24 m2 Eyja 40 m2Eyja vínstofa853 8002 eyja@eyjaak.is www.eyjaak.is
Flugsafn Íslands5002501 2200 m2✅ Ekki eldavél✅ (einfalt)461 4400 flugsafn@flugsafn.is www.flugsafn.is
Flóra menningarhús Sigurhæðum30 inni 75 úti14-25 40 úti3 60 m2✅ Ekki eldavél661 0207 flora.akureyri@gmail.com www.floraflora.is
Græni hatturinn1801461 4646 / 864 5758 hatturinn@internet.is graenihatturinn.is
Götubarinn450240 (120 í hvorum)2 350 m2 + útisvæðiJá í neðri sal694 1789 gotubarinn@gotubarinn.is www.gotubarinn.is
Hof menningar- og ráðstefnuhúsMax 509 130/200 130/200 110/150 44/60 28/45 10/16 10-169 700 m2 266 m2 180 m2 208 m2 82 m2 40 m2 30 m2 31 m2 330 m2Mói Bistro BarSjá sér kynningu hér
Háskólinn á AkureyriSjá sér kynningu hér
Hótel KEA - Múlaberg Vaðlaberg Stuðlaberg Hlíðaberg200160 50 40 403 60 m2 70 m2 110 m2Múlab. Bistro & Bar460 2020 mulaberg@mulaberg.is www.mulaberg.is
Hlein (Hrísey)50401 50 m2460 1098 asrun.yr.gestsdottir@akureyri.is Heimasíða hér
Iðnaðarsafnið7550462 3600 idnadarsafnid@idnadarsafnid.is www.idnadarsafnid.is
Íþróttahöllin á Akureyri120012001188 m2Ellert Örn Erlingsson / ellert@akureyri.is
Íþróttahöllin Terían200100230 m2Já - ekki eldavélEllert Örn Erlingsson / ellert@akureyri.is
Íþróttahús Glerárskóla250594 m2Já (einfalt)Gísli Rúnar Gylfason / sund@akureyri.is
Íþróttahús Síðuskóla300924 m2Já/Nei---Ellert Örn Erlingsson / ellert@akureyri.is
Íþróttamiðstöðin Hrísey120 10265 m2 32 m2Já Jájá -✅ (einfalt) -✅ ✅✅ ❌sund@akureyri.is Heimasíða hér
Jaðar Bistro Golfskálinn Jaðri2002 135 m2 99 m28462485 jadar@jadarbistro.is FB: Jadar Bistro
KA-heimilið10001215 m2Sævar Pétursson / saevar@ka.is
Kjarni - Hús NLFA Kjarnaskógi60170 m2 (allt húsið)Náttúrulækningafélag Akureyrar 462 1995 / nlfa@simnet.is
Listasafnið á Akureyri10060-704 salir 137 m2 100 m2 74 m2 84 m2Ketil kaffi.is461 2610 listak@listak.is www.listak.is
LYST (Lystigarðurinn)60601---869 1369 lyst@lystak.is www.LYSTak.is
Minjasafnið á Akureyri462 4162 minjasafnid@minjasafnid.is minjasafnid.is
Rauði krossinn Suður salurinn Norður salurinn100-110 402 130 m2 50 m2Veislu-eldhús Minna eldh.570 4270 ingibjorgh@redcross.is
Salur Zonta klúbbsins Aðalstræti 5450-604040 m2 12 m2✅ (lítið)adalbjorg@dyrey.is
Sjallinn8504003 rými 200 m2 400 m28668677 sjallinn@sjallinn.is www.sjallinn.is
Samfylkingarsalurinn Sunnuhlíð9050120 m2Sjónvarp 75"akureyri@samfylking.is
Skeifan Félagsheimili hestamannafélagsins Léttis150896 1928 lettir@lettir.is lettir.is
Skíðastaðir Hlíðarfjall miðhæð veitingasalur2001703 rými 180 m2Já (einfalt)462 2280 hlidarfjall@hlidarfjall.is
Skíðastaðir Hlíðarfjall ris veitingarsalur707080 m2Já (einfalt)462 2280 hlidarfjall@hlidarfjall.is
Skíðastaðir Hlíðarfjall ris fundarherbergi302040 m2Já (einfalt)462 2280 hlidarfjall@hlidarfjall.is
Strýtuskáli Hlíðarfjall1006080 m2Já (einfalt)462 2280 hlidarfjall@hlidarfjall.is
Verkstæðið Strandgata 53300-400228462 1400 vitinnveitingar@simnet.is www.vitinnmathus.is

Hafðu samband