Skreytingarþjónusta Partýlands

Ert þú ert að fara að halda veislu og vantar skemmtilegar hugmyndir til þess að
gera veisluna eftirminnilegri?

1 af 5

Skreytingar fyrir öll tilefni brúðkaup,vinnustaðaparty,árshátíðir, jólaskreytingar,afmæli og
aðra viðburði.

Við bjóðum uppá mikið úrval af leiguvörum svo að þinn viðburður verði enn glæsilegri
og skemmtilegri

Við getum útvegað sali af öllum stærðum og gerðum sem hentar þínum hóp og auðvitað getum við útvegað þér þínum drauma skemmtikröftum

Við hjálpum þér við að gera viðburðinn þinn ógleymanlegan.

Sendu okkur skilaboð

Einnig er velkomið að hringja í okkur í síma 412000 eða senda okkur póst á netfangið Partyland@partylandid.is
og við sendum þér tilboð fyrir viðburðinn þinn.