Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Partýtjald

Rave Cave uppblásið Partýtjald.

Rave Cave uppblásið Partýtjald.

Venjulegt verð 60.000 ISK
Venjulegt verð Söluverð 60.000 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.
Uppsetning

Þetta tjald er fyrir þá sem vilja halda alvöru partý!,Popp up klúbbur sem gerir veisluna ógleymanlega.

Mjög fljótlegt í uppsetningu og lítið mál að taka niður og auðvelt í notkun!

  • Tjaldið kemur í sterkum stórum burðarpoka.
  • Leggðu tjaldið niður og festu hornin fjögur.
  • Festu dæluna við blásturstútinn og loftdælu þar til tjaldið er uppblásið.
  • Dælan er hönnuð fyrir mikið magn og háan þrýsting.
  • Festu stormböndin.
  • Þá er það komið! Auðveldara gerist það ekki.
  • passar í skottið á stórum hlaðbak eða jeppa.
  • 5 metrar á breidd x 5,5 metrar á lengd Lofthæð 4,3 metrar -  Þyngd 70kg


Tjaldinu skal skilað í sama ástandi og þegar það er afhent.

Pökkunar og þrifgjald leggst á leiguna ef tjaldinu er ekki skilað í sama ástandi.

Ef verið er að panta helgarleigu hafið samband við david@vidburdastofa.is

ATH!

Ef pöntun er utan Akureyri hafið samband við david@vidburdastofa.is

Skoða allar upplýsingar