Partýland
Bjórdæla tveir kranar
Bjórdæla tveir kranar
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Bjórdæla til leigu – kældur bjór, betri stemning!
Ertu að skipuleggja veislu, afmæli, brúðkaup, fyrirtækjaviðburð eða bara góðan grilldag með vinum? Þá er ekkert sem toppar það að bjóða upp á ískaldan bjór beint úr dælu. Við bjóðum upp á öfluga og notendavæna bjórdælu til leigu sem tryggir að bjórinn verði kaldur og brakandi ferskur allan tímann.
Dælan er einföld í uppsetningu.
Fullkomin lausn fyrir þá sem vilja gera stemninguna enn betri.
Við mælum með að bóka tímanlega – vinsælt á sumrin og í kringum hátíðir!
Bjórkúta frá Kalda er hægt að panta hér:
https://www.bruggsmidjan.is/partyland
ATH!
Ef pöntun er utan Akureyri hafið samband við david@vidburdastofa.is.
Skila skal tækinu vel þrifnu og tilbúnu til notkunar.

