Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Partýland

Hoppukastali - Partýstund

Hoppukastali - Partýstund

Venjulegt verð 30.000 ISK
Venjulegt verð Söluverð 30.000 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.
Uppsetning

ATH. Ef það þarf að senda kastalann utan Akureyrar hafið þá samband!

Partý Hoppukastalinn er lítill og skemmtilegur og hentar vel í flesta garða.

Stærðin á honum er 4x4x4m.

Partý er 80 kg og hægt að setja hann í skottið á stórum bíl.

Skoða allar upplýsingar